Batteríið Arkitektar

Harpa - tónlistar- og ráðstefnuhús, 2014
Okkur er umhugað um fólk
Frá upphafi hefur verið markmiðið að skilja manneskjuna og þjóna henni vel. Við erum ekki bara að sinna arkitektum eða hönnuðum; við einbeitum okkur að þörfum notenda og ólíkra hagsmunaaðilaðila. Starf okkar snýst um að skapa rými sem rúma upplifanir með fagurfræði að leiðaljósi.
Við hönnum fyrir öll
Miðað við alla aldurshópa og líkamlega getu. Byggingarnar okkar eru hannaðar til að tryggja að öllum líði vel og geti farið um þær á þægilegan hátt. Við trúum því að til þess að skapa góð rými ber að taka til greina ólíkar þarfir mismunandi hópa.
Eskiás
Ásvallalaug, 2008
Fortíð og framtíð mætast
Við leggjum mikla áherslu á að virða menningar- og byggingararfleifð okkar. Með því að horfa til fortíðarinnar, mótum við nútímahönnun okkar með skýra framtíðarsýn.
Viðbygging við Alþingishúsið, 2002
Nýr Miðbær Selfoss, 2021
Hverfisgata 92, 2016
Við tökumst á við flókin verkefni
Við skiljum að heimurinn er flókinn og að byggingariðnaðurinn getur haft áhrif á ólíka hópa og þeirra hagsmuni. Okkar skilningur er sá að sjálfbær þróun snýr ekki einungis að því efnislega umhverfi okkar heldur einnig því félagslega. Við erum sannfærð um að þegar við nálgumst viðfangsefni með gagnrýnni hugsun, nærgætni og virku samtali, leiðir það til betri og farsælli niðurstöðu.
Álver Alcoa Fjarðaáls, 2008
Álver Alcoa Fjarðaáls
Gestastofa og miðasala í Hörpu

Okkar Verk

Garðabær

Selfoss, 2021

Reyðarfjörður, 2008

Hafnarfjörður, 2019

Loading...

Loading...